Harma aðför ríkisstjórnarinnar að náttúruperlum SV-lands
Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands harma þá aðför sem gerð er að náttúruperlum Suðvesturlands í þingsályktunartillögu að Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða. Sú tillaga sem ríkisstjórn Íslands hefur nú lagt fyrir alþingi býður þeirri hættu heim að landshlutanum verði umbreytt í samfellt … Continued