Harma aðför ríkisstjórnarinnar að náttúruperlum SV-lands

posted in: Ályktanir | 0

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands harma þá aðför sem gerð er að náttúruperlum Suðvesturlands í þingsályktunartillögu að Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða. Sú tillaga sem ríkisstjórn Íslands hefur nú lagt fyrir alþingi býður þeirri hættu heim að landshlutanum verði umbreytt í samfellt … Continued

Reykjanesfólkvangi breytt í iðnaðarsvæði

posted in: Ályktanir | 0

Frétt Mbl.is vegna ályktunar sem NSVE sendi frá sér 24. febrúar 2011. Þar er skorað þingmenn Suður- og Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmanna að koma í veg fyrir að mikilvægum útivistarsvæðum og náttúruperlum verði fórnað undir orkunýtingu.   http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/24/reykjanesfolkvangi_breytt_i_idnadarsvaedi/