Aðalfundur 2012

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur NSVE var haldinn 17. apríl 2012 samkvæmt eftirfarandi boðaðri dagskrá stjórnar Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kalla félagsmenn til aðalfundar klukkan 20:00 þriðjudaginn þann 17. apríl 2012 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði. Setning aðalfundar Kjör fundarstjóra og annara embættismanna Skýrsla … Continued

Reykjanesskagi – náttúruparadís við þéttbýlið.

posted in: Video | 0

— Á Reykjanesskaga, við mesta þéttbýlissvæði landsins, er að finna magnaðar náttúruperlur. Að eiga lítt snortna náttúru steinsnar að heiman eru verðmæt lífsgæði. Náttúruauðlind er ekki eingöngu sú sem hægt er að bora í eða sökkva. Lítt snortin náttúra er … Continued

Á Þingvöllum er frelsið afstætt!

posted in: Þingvellir | 0

-eftir Stefán Erlendsson. Eitthvert áþreifanlegasta dæmið um það siðleysi og spillingu sem um langan aldur hefur viðgengist í íslenskum stjórnmálum er meðferð Alþingis á helgasta sögustað þjóðarinnar, Þingvöllum. Sú ráðstöfun Þingvallanefndar að veita útvöldum vinum nefndarmanna, tengdamönnum þeirra og öðrum … Continued

At Thingvellir Freedom is Relative!

posted in: Þingvellir | 0

– Stefán Erlendsson writes: A particularly striking example of the deep-rooted immorality and corruption characteristic of Icelandic politics is the way Althing [the parliament] has handled the nation’s most sacred place, Thingvellir. The decision of the Thingvellir Committee to grant … Continued

Stjórnarfundur, miðvikudagur 29. apríl 2015

posted in: Fundargerðir 2015 | 0

Fimmti  stjórnarfundur fjórðu stjórnar NSVE var haldinn á heimili Helenar Mjallar formanns að Austurvegi 29b, 220 Hafnarfirði. Fundurinn hófst kl. 18:00 þann 29. apríl 2015 með ágætri súpumáltíð í boði húsráðenda þar. Mættir voru stjórnarmennirnir Helena Mjöll, Eydís Franzdóttir, Björn … Continued