Krýsuvík – fólkvangur í hættu

posted in: Krýsuvík, Náttúruperlur | 0

Krýsuvík er eitt þeirra náttúrusvæða á Reykjanesskaga sem til stendur að fórna undir orkuvinnslu en svæðið er innan Reykjanesfólkvangs. Fjögur háhitasvæði innan fólkvangsins eru í sigtinu undir hugsanlegar virkjanir með tilheyrandi náttúruspjöllum. Seltún og Sandfell voru flokkuð í orkunýtingarflokk í … Continued

Gerast félagi

posted in: Uncategorized | 0

  Hægt er að leggja ársgjöld og frjáls framlög inn á reikning félagsins. Kennitala NSVE er:  501111-1630 Reikningsnúmerið er:  0140-26-5009  

Um NSVE

posted in: Uncategorized | 0

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, eru frjáls félagasamtök áhugafólks um náttúruvernd á Suðvesturlandi. Markmið þeirra er að vera öflugur málsvari umhverfis- og náttúruverndarsjónarmiða í landshlutanum með sérstaka áherslu á verndum vinsælla útvistarsvæða og náttúrperlna á Suðvesturlandi t.d. í Reykjanesfólkvangi, á Hengilsvæðinu og … Continued

Stjórnarfundur 16. mars 2015

posted in: Fundargerðir 2015 | 0

Fjórði stjórnarfundur fjórðu stjórnar NSVE var haldinn á heimili Guðrúnar Ásmundsdóttur að Grandavegi 36, 107 Reykjavik þann 16. mars 2015. Fundurinn hófst kl. 19:00 með glæsilegri kvöldmáltíð í boði húsráðenda þar. Mættir voru stjórnarmennirnir Helena Mjöll, Eydís Franzdóttir, Björn Pálsson, … Continued

Stjórnarfundur, föstudaginn 23. jan 2015.

posted in: Fundargerðir 2015 | 0

Þriðji stjórnarfundur fjórðu stjórnar NSVE var haldinn að Stekkjarkoti í Innri-Njarðvík föstudaginn 23. jan. 2015 og hófst hann kl. 15:00. Mættir voru stjórnarmennirnir Helena Mjöll, Eydís Franzdóttir, Björn Pálsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Stefán Erlendsson og Ellert Grétarsson. Jóhann Davíðsson og Jónas … Continued

Mikilvægu vatnsverndarsvæði fórnað fyrir vafasaman ávinning

posted in: Ályktanir | 0

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands – NSVE – lýsa þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfuss í þágu virkjunaráforma Orkuveitu Reykjavíkur á svokölluðum Norðurhálsum við rætur Skálafells á Hellisheiði. Samtökin leggjast alfarið gegn því að þessu svæði – sem er undir … Continued