Reykjanesskagi – náttúruparadís við þéttbýlið.

posted in: Video | 0

Á Reykjanesskaga, við mesta þéttbýlissvæði landsins, er að finna magnaðar náttúruperlur.
Að eiga lítt snortna náttúru steinsnar að heiman eru verðmæt lífsgæði. Náttúruauðlind er ekki eingöngu sú sem hægt er að bora í eða sökkva. Lítt snortin náttúra er líka auðlind.
Í þessu stutta myndbandi bregður fyrir mörgum af náttúruperlum Reykjanesskagans en flestum þeirra er ógnað af virkjunaráformum HS orku og fyrirhuguðum línulögnum Landsnets.