Stjórnarfundur 25. nóv. 2011

posted in: Fundargerðir 2011 | 0

Fundur í stjórn NSV haldinn á heimili gjaldkera að Landakoti á Vatnsleysuströnd þann 25. nóv. 2011. Formaður setti fund kl. 15:oo og síðan var gengið til dagskrár. 1)  Aðgerðir í Krýsuvík 8. janúar 2012: Helena Mjöll reifaði málið um hugsanlega … Continued

Stjórnarfundur 4. nóvember 2011

posted in: Fundargerðir 2011 | 0

Fundur í stjórn NSVE haldinn á heimili formanns að Sléttahrauni 24 í Hafnarfirði þann 4. nóvember 2011 kl. 15:00. Formaður setti fund og síðan var gengið til dagskrár. 1) Nauðsynleg gögn til skráningar vegna kennitölu hjá RSK/félagaskrá voru undirrituð og Birni falið … Continued