Stóra-Sandvík

posted in: Náttúruperlur, Video | 0

Stóra-Sandvík á Reykjanesi er vinsæll áfangastaður. Þangað fara margir til að njóta náttúrunnar og ferska sjávarloftsins, aðrir hafa líklega heyrt um hana getið en árið 2007 var Sandvíkin vettvangur umfangsmikillar kvikmyndagerðar þegar Clint Eastwood mætti þar með fjölmennt lið og mikinn … Continued

Reykjanesskagi – Náttúruperlur í hættu

posted in: Video | 0

Hvernig vilt þú sjá Reykjanesskagann í framtíðinni? Í þessu myndbandi bregður fyrir mörgum af fallegustu náttúruperlum Reykjanesskagans. Því miður eru þær flestar  í hættu vegna virkjanaáforma. Af 19 jarðhitasvæðum Reykjanesskagans hafa einungis þrjú verið flokkuð í verndarflokk rammaáætlunar. Einungis þrjú. … Continued

Reykjanesskagi – náttúruparadís við þéttbýlið.

posted in: Video | 0

— Á Reykjanesskaga, við mesta þéttbýlissvæði landsins, er að finna magnaðar náttúruperlur. Að eiga lítt snortna náttúru steinsnar að heiman eru verðmæt lífsgæði. Náttúruauðlind er ekki eingöngu sú sem hægt er að bora í eða sökkva. Lítt snortin náttúra er … Continued