Eldvörp – Í skugga flónskunnar
Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa nýverið veitt HS Orku leyfi til rannsóknarborana í Eldvörpum, þrátt fyrir umsögn Skipulagsstofnunar um neikvæð umhverfisáhrif af slíkum borunum. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir fimm risastórum borteigum nánast ofan í gígaröðinni en hver og einn … Continued