Hið forvitnilega Þorbjarnarfell
Þorbjarnarfell er bæjarfjall Grindvíkinga og blasir við til hægri handar þegar ekið er suður Grindavíkurveginn. Uppi á fjallinu eru áberandi fjarskiptamöstur en þar er einnig að finna nokkuð stórbrotið náttúrufyrirbæri. Efri hluti fjallsins er nefnilega klofinn í tvennt af feiknamikilli … Continued