Stóra-Sandvík

posted in: Náttúruperlur, Video | 0

Stóra-Sandvík á Reykjanesi er vinsæll áfangastaður. Þangað fara margir til að njóta náttúrunnar og ferska sjávarloftsins, aðrir hafa líklega heyrt um hana getið en árið 2007 var Sandvíkin vettvangur umfangsmikillar kvikmyndagerðar þegar Clint Eastwood mætti þar með fjölmennt lið og mikinn … Continued

Krýsuvík – fólkvangur í hættu

posted in: Krýsuvík, Náttúruperlur | 0

Krýsuvík er eitt þeirra náttúrusvæða á Reykjanesskaga sem til stendur að fórna undir orkuvinnslu en svæðið er innan Reykjanesfólkvangs. Fjögur háhitasvæði innan fólkvangsins eru í sigtinu undir hugsanlegar virkjanir með tilheyrandi náttúruspjöllum. Seltún og Sandfell voru flokkuð í orkunýtingarflokk í … Continued