Gríðarleg áhætta á mengun vatnsbóla fyrir óþarfa framkvæmd

posted in: Suðurnesjalína 2 | 0

Lykjafellslína 1 – Kynning Hraunavina og Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands frá fundi í Garðabæ, 21. nóvember 2017, sjá tengil að neðan: Kynning á Lyklafellslínu f. Sveitarfélögin 21. nóv. 2017   Lykjafellslína 1 – Kynning Hraunavina og Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands frá fundi í Kópavogi … Continued

Lyga- og hræðsluáróður Landsnets hrakinn

posted in: Suðurnesjalína 2 | 0

Forsvarsmenn Landsnets hafa ítrekað haldið fram rakalausum þvættingi þess efnis ekki sé möguleiki að leggja 220kv háspennulínu í jörð, þrátt fyrir að reynsla í öðrum löndum, t.d. í Frakklandi sýni allt annað. Bera þeir fyrir sig kostnað og afhendingaröryggi. Iðnaðarráðherra … Continued