Stjórnarfundur, þriðjudaginn 6. október 2015
Fyrsti stjórnarfundur fimmtu stjórnar NSVE var haldinn að Landakoti á Vatnsleysuströnd, heimili Eydísar gjaldkera, þann sjötta okt. 2015 og hófst hann kl. 15:30 með rausnarlegum veitingum húsráðanda. Mættir voru stjórnarmennirnir Helena Mjöll, Eydís Franzdóttir, Björn Pálsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Stefán Erlendsson … Continued