Stjórnarfundur, þriðjudaginn 20. des. 2016
Þriðji stjórnarfundur sjöttu stjórnar NSVE var haldinn á heimili Guðrúnar Ásmundsdóttur að Grandavegi 36, Rvík þriðjudaginn 20. des. 2016. Hófst fundurinn kl. 16:00 með rausnarlegum veitingum húsráðanda. Mættir voru stjórnarmennirnir Helena Mjöll, Eydís Franzdóttir, Björn Pálsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Lárus Vilhjálmsson … Continued