Stjórnarfundur 14. nóvember 2012

posted in: Fundargerðir 2012 | 0

Fimmti fundur í annarri stjórn NSVE haldinn á heimili Eydísar Franzdóttur að Landakoti á Vatnsleysuströnd miðvikud. 14.11. 2012 og hófst hann kl. 17:10. Allir stjórnarmenn mættu bæði aðal- og varamenn nema Jóhannes Ágústsson formaður sem er á sjúkrahúsi vegna alvarlegra … Continued

Stjórnarfundur 3. okt. 2012

posted in: Fundargerðir 2012 | 0

Fjórði  fundur í annarri stjórn NSVE haldinn á heimili Jóhanns Davíðssonar að Hrauntungu 53 í Kópavogi  03. október 2012 og hófst hann kl. 17:00. Allir stjórnarmenn mættu bæði aðal- og varamenn nema Ellert Grétarsson sem boðaði forföll. Jóhannes formaður setti … Continued

Stjórnarfundur 31. ágúst 2012

posted in: Fundargerðir 2012 | 0

Þriðji fundur í annarri stjórn NSVE haldinn á heimili Guðrúnar Ásmundsdóttir að Grandavegi 36 í Reykjavík föstudaginn 31. ágúst 2012 og hófst hann kl. 15:00. Allir stjórnarmenn mættu bæði aðal- og varamenn nema Ellert Grétarsson sem boðaði forföll. Gestur fundarins … Continued

Stjórnarfundur 1. júní 2012

posted in: Fundargerðir 2012 | 0

Annar fundur í annarri stjórn NSVE haldinn á heimili formanns að Sléttahrauni 24 í Hafnarfirði föstudaginn 1. júní 2012 og hófst hann kl. 15:00. Allir stjórnarmenn mættu bæði aðal- og varamenn. Jóhannes Ágústsson formaður setti fund og gengið var til … Continued

Stjórnarfundur 27. apríl 2012

posted in: Fundargerðir 2012 | 0

Fyrsti fundur í nýkjörinni stjórn NSVE haldinn að Tjarnargötu 29b í Hafnarfirði föstudaginn 27. apríl 2012 kl. 15:00. Allir stjórnarmenn mættu bæði aðal- og varamenn. Jóhannes Ágústsson setti fund og gengið var til dagskrár. 1) Stjórnarmenn kynntu sig, aðalstjórn Jóhannes … Continued

Stjórnarfundur 23. mars 2012

posted in: Fundargerðir 2012 | 0

Fundur í stjórn NSV haldinn Hringbraut 46 í Keflavík þann 23. mars 2012. Allir stjórnarmenn voru mættir, formaður setti fund kl.15:30 og gengið var til dagskrár. 1) Aðalfundur NSV ákveðinn þriðjudaginn 17. apríl nk. kl. 20:00 í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Formaður … Continued

Stjórnarfundur 20. janúar 2012

posted in: Fundargerðir 2012 | 0

Fundur í stjórn NSV haldinn á heimili ritara að Heiðarbrún 51 í Hveragerði þann 20. jan. 2012. Allir stjórnarmenn voru mættir nema Ellert Grétarsson sem hafði boðað forföll Formaður setti fund kl. 16:30 og gat um erfiðan sjúkdóm sem hann … Continued