Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, eru frjáls félagasamtök áhugafólks um náttúruvernd á Suðvesturlandi. Markmið þeirra er að vera öflugur málsvari umhverfis- og náttúruverndarsjónarmiða í landshlutanum með sérstaka áherslu á verndum vinsælla útvistarsvæða og náttúrperlna á Suðvesturlandi t.d. í Reykjanesfólkvangi, á Hengilsvæðinu og víðar.
Árgjald félagsmanna er kr. 1500.-
Stjórn NSVE skipa:
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, formaður – Sími: 898 2821
Björn Pálsson, ritari – Sími: 861 5092
Dagný Alda Steinsdóttir
Guðrún Ásmundsdóttir
Eydís Franzdóttir – Sími: 424 6607
Varastjórn:
Stefán Erlendsson
Jóhann Davíðsson.
Netfang félagsins er nsve (at) nsve.is