Stjórnarfundur, 15. janúar 2025

posted in: Fundargerðir 2025 | 0

Annar stjórnarfundur 13. stjórnar NSVE var haldinn 15.01. 2025 að heimili Helenu Mjallar Jóhannsdóttur að Austurgötu 29b, Hafnarfirði. Fundurinn hófst klukkan 16:00 og venju samkvæmt bauð húsráðandi upp á girnilegar veitingar. Mættir voru stjórnarmeðlimirnir Davíð Arnar Stefánsson, Eydís Franzdóttir, Helena … Continued