Aðalfundur 2016
Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands árið 2016 Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, boða til aðalfundar og fagnaðar í Iðnó mánudaginn 6. júní kl. 17.00-19.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fögnuður vegna úrskurðar Hæstaréttar um Suðurnesjalínu 2. 3. Alexandra Chernyshova sópransöngkona frá Úkraínu syngur … Continued