Aðalfundur 12. júní 2024

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðafundur NSVE haldinn í Samfylkingarsalnum í Hafnarfirði miðvikudaginn 12. júní 2024 Helena Mjöll Jóhannsdóttir formaður NSVE setur fundinn, skipar sjálfa sig fundarstjóra og Stefán Erlendsson fundarritara, og svo er gengið til dagskrár. Fundurinn er fámennur og Helena Mjöll ákveður að … Continued

Aðalfundur 16. júní 2020

Aðafundur NSVE haldinn í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði þriðjudaginn 16. júní 2020 Helena Mjöll Jóhannsdóttir, formaður NSVE, setur fundinn og stingur upp á Margréti Pétursdóttur sem fundarstjóra og Stefáni Erlendssyni sem fundarritara og er það samþykkt samhljóða. Skýrsla stjórnar og umræður … Continued

Aðalfundur 30. maí 2018

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Helena Mjöll Jóhannsdóttir, formaður NSVE, stígur í ræðupúlt og segir frá því að aðalfundur NSVE hafi verið haldinn á mismunandi stöðum s.s. í Reykjavík, Hafnarfirði, Herdísarvík og að ósk Björns Pálssonar hafi fundurinn verið haldinn í Hveragerði að þessu sinni. … Continued

Aðalfundur 22. maí 2017

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, héldu aðalfund klukkan 20:00 mánudaginn 22. maí 2017 í Gaflaraleikhúsinu, Víkingastræti 2, Hafnarfirði. DAGSKRÁ: Setning aðalfundar. Kjör fundarstjóra og annarra embættismanna. Skýrsla stjórnar og umræður um hana. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu. Kjör stjórnar. Kjör skoðunarmanns. … Continued

Aðalfundur 2016

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands árið 2016 Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, boða til aðalfundar og fagnaðar í Iðnó mánudaginn 6. júní kl. 17.00-19.00.   Dagskrá: 1.    Venjuleg aðalfundarstörf. 2.    Fögnuður vegna úrskurðar Hæstaréttar um Suðurnesjalínu 2. 3.    Alexandra Chernyshova sópransöngkona frá Úkraínu syngur … Continued

Aðalfundur 2015

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands árið 2015 Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kölluðu félagsmenn til aðalfundar klukkan 20:00 miðvikudaginn 29. apríl 2015 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði samkvæmt eftirfarandi dagskrá: Setning aðalfundar, kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og umræður um hana. Endurskoðaður … Continued

Aðalfundur 2014

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands árið 2014     Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kölluðu félagsmenn til aðalfundar klukkan 17:30 fimmtudaginn 22. maí 2014 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði.   Fundardagskrá Setning aðalfundar, kjör fundarstjóra og fundarritara.  1)  Skýrsla stjórnar, umræður og afgreiðsla.  2) … Continued

Aðalfundur 2013

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands haldinn 18. apríl 2013 kl. 20:30 Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kölluðu félagsmenn til aðalfundar klukkan 20:30 fimmtudaginn 18. apríl 2013 í Hafnarjarðarleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði.   Fundardagskrá Setning aðalfundar    Kjör fundarstjóra og fundarritara.    Fundargerð síðasta … Continued

Aðalfundur 2012

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur NSVE var haldinn 17. apríl 2012 samkvæmt eftirfarandi boðaðri dagskrá stjórnar Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kalla félagsmenn til aðalfundar klukkan 20:00 þriðjudaginn þann 17. apríl 2012 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði. Setning aðalfundar Kjör fundarstjóra og annara embættismanna Skýrsla … Continued