Aðalfundur 16. júní 2020
Aðafundur NSVE haldinn í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði þriðjudaginn 16. júní 2020 Helena Mjöll Jóhannsdóttir, formaður NSVE, setur fundinn og stingur upp á Margréti Pétursdóttur sem fundarstjóra og Stefáni Erlendssyni sem fundarritara og er það samþykkt samhljóða. Skýrsla stjórnar og umræður … Continued