Aðalfundur 2016

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands árið 2016 Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, boða til aðalfundar og fagnaðar í Iðnó mánudaginn 6. júní kl. 17.00-19.00.   Dagskrá: 1.    Venjuleg aðalfundarstörf. 2.    Fögnuður vegna úrskurðar Hæstaréttar um Suðurnesjalínu 2. 3.    Alexandra Chernyshova sópransöngkona frá Úkraínu syngur … Continued

Aðalfundur 2015

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands árið 2015 Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kölluðu félagsmenn til aðalfundar klukkan 20:00 miðvikudaginn 29. apríl 2015 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði samkvæmt eftirfarandi dagskrá: Setning aðalfundar, kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og umræður um hana. Endurskoðaður … Continued

Aðalfundur 2014

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands árið 2014     Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kölluðu félagsmenn til aðalfundar klukkan 17:30 fimmtudaginn 22. maí 2014 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði.   Fundardagskrá Setning aðalfundar, kjör fundarstjóra og fundarritara.  1)  Skýrsla stjórnar, umræður og afgreiðsla.  2) … Continued

Aðalfundur 2013

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands haldinn 18. apríl 2013 kl. 20:30 Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kölluðu félagsmenn til aðalfundar klukkan 20:30 fimmtudaginn 18. apríl 2013 í Hafnarjarðarleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði.   Fundardagskrá Setning aðalfundar    Kjör fundarstjóra og fundarritara.    Fundargerð síðasta … Continued

Aðalfundur 2012

posted in: Fundargerðir aðalfunda | 0

Aðalfundur NSVE var haldinn 17. apríl 2012 samkvæmt eftirfarandi boðaðri dagskrá stjórnar Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kalla félagsmenn til aðalfundar klukkan 20:00 þriðjudaginn þann 17. apríl 2012 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði. Setning aðalfundar Kjör fundarstjóra og annara embættismanna Skýrsla … Continued