Stjórnarfundur, þriðjudaginn 11. apríl 2017.

posted in: Fundargerðir 2017 | 0

Fjórði stjórnarfundur sjöttu stjórnar NSVE var haldinn 11.04. 2017 á heimili Dagnýjar Öldu Steinsdóttur að Krossalind 20, 201 Kópavogi. Hófst fundurinn klukkan 15:00 með rausnarlegum veitingum húsráðanda. Mættir voru stjórnarmennirnir Helena Mjöll, Eydís Franzdóttir, Björn Pálsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Stefán Erlendsson … Continued