Heilsa íbúa og dýra verði ekki lögð undir í lýðheilsutilraun
Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturands 2015 tekur undir þær áhyggjur sem fram hafa komið hjá íbúum í Reykjanesbæ undanfarið vegna þeirrar miklu stóriðjuvæðingar sem stendur fyrir dyrum í Helguvík, örskammt frá íbúabyggð og helstu frístundasvæðum bæjarins. Hesthúsahverfið á Mánagrund og beitarland lendir … Continued