Jarðvarmavirkjunum verði frestað

posted in: Ályktanir | 0

Fimm náttúruverndarsamtök hvetja til þess að allri frekari jarðvarmavinnslu á Hellisheiði verði frestað uns lausn finnst á þeim mengunarvandamálum sem virkjunum fylgja. Þetta kemur fram í ályktun frá félögunum í tilefni af þeim fregnum að Orkuveitan sjái ekki fram á að standast þau heilsuverndarmörk sem sett hafa verið fyrir árið 2014.

http://www.visir.is/vilja-allar-virkjanahugmyndir-a-hellisheidi-a-is/article/2012120619311