Slóð eyðileggingar í boði Landsnets
Landsnet undirbýr nú lagningu nýrrar háspennulínu eftir endilöngum Reykjanesskaganum. Til að reyna að villa um fyrir fólki og forðast heildstætt umhverfismat er hún kölluð mismunandi nöfnum eftir því yfir hvaða svæði hún fer. Hvað sem því líður er um að … Continued