Trölladyngja – Sog
Á miðjum Reykjanesskaganum setja tveir móbergshryggir sterkan svip á landslagið. Þetta eru Núpshlíðarháls (einnig nefndur Vesturháls) og Sveifluháls. Þeir hafa hlaðist upp við sprungugos undir jökli. Að þessu sinni liggur leið okkar á Núpshlíðarháls við Trölladyngju en þar er landslag … Continued