Stóra-Eldborg
Undir suðurhlíðum Geitahlíðar í Krýsuvík er að finna einn af tignarlegustu eldgígum Reykjanesskagans. Nefnist hann Stóra-Eldborg til aðgreiningar frá smærri ættingja neðar í hrauninu, Litlu –Eldborg. Stóra-Eldborg er einkar formfagur gjallgígur, all tilkomumikill og um 20 metra djúpur. Hann er … Continued