Katlahraun – Selatangar
Katlahraun er syðst í hinu víðfema eldstöðvarkerfi sem kennt er við Krýsuvík og nær frá suðurströndinni inn að Búrfelli í norðaustri. Í Katlahrauni er landslag allt mjög tröllslegt og tilkomumikið með tignarlegum hraunborgum, hellisskútum, hraunsveppum og fleiri skoðunarverðum jarðmyndunum. Þessi … Continued