Krýsuvík – fólkvangur í hættu
Krýsuvík er eitt þeirra náttúrusvæða á Reykjanesskaga sem til stendur að fórna undir orkuvinnslu en svæðið er innan Reykjanesfólkvangs. Fjögur háhitasvæði innan fólkvangsins eru í sigtinu undir hugsanlegar virkjanir með tilheyrandi náttúruspjöllum. Seltún og Sandfell voru flokkuð í orkunýtingarflokk í … Continued