Hagavíkurlaugar – Kýrgil
Orkuveita Reykjavíkur hefur horft hýru auga til Bitru og Þverárdals á Hengilssvæðinu en þar er að finna mikla náttúrufegurð. Bitra var flokkuð í verndarflokk í 2. áfanga Rammaáætlunar en Þverárdalur í biðflokk. Eins og vænta mátti vill OR samt sem … Continued