Á Þingvöllum er frelsið afstætt!

posted in: Þingvellir | 0

-eftir Stefán Erlendsson. Eitthvert áþreifanlegasta dæmið um það siðleysi og spillingu sem um langan aldur hefur viðgengist í íslenskum stjórnmálum er meðferð Alþingis á helgasta sögustað þjóðarinnar, Þingvöllum. Sú ráðstöfun Þingvallanefndar að veita útvöldum vinum nefndarmanna, tengdamönnum þeirra og öðrum … Continued

At Thingvellir Freedom is Relative!

posted in: Þingvellir | 0

– Stefán Erlendsson writes: A particularly striking example of the deep-rooted immorality and corruption characteristic of Icelandic politics is the way Althing [the parliament] has handled the nation’s most sacred place, Thingvellir. The decision of the Thingvellir Committee to grant … Continued

Nauðsyn nýrrar sýnar við Þingvallavatn!

posted in: Þingvellir | 0

Þessi var fyrirsögn bréfs míns til aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Suðurlands í apríl 2008. Þar varaði ég við þeirri stefnu að gera Þingvallavatnssvæðið að þjóðbraut milli uppsveita Árnessýslu og Reykjavíkur. Meginefnið var þó nauðsyn þess að skoða Þingvallavatn allt, verndun þess og … Continued

Mýið og maðurinn

posted in: Þingvellir | 0

Í Jarðabók Árna og Páls frá upphafi 18. aldar er mýbitið nefnt sem skaðvaldur á jörðunum Úlfljótsvatni og Kaldárhöfða, fólk haldist ekki að verki og búpeningur tapi nyt og holdum. Helsta uppvaxtarsvæði bitmýs var í Efrafalli Sogsins frá Þingvallavatni til … Continued

Gróður í þjóðgarði – erlend yfirtaka

posted in: Þingvellir | 0

Frá bernsku minni í Suður-Þingeyjarsýslu man ég birkivaxin hraunin í Aðaldal, Mývatnssveit og Laxárdal og hið fjölbreytta gróðurfar. Ímynd glæsilegra sígrænna barrtrjáa var þá nærð af jólakortum með fagurvöxnum trjám við hlið fjallakofa í snævi þöktu umhverfi. Þessi æskumynd varð … Continued

Frágangur sumarbústaða óviðunandi

posted in: Þingvellir | 0

Nú munu vera um 600 sumarbústaðir við Þingvallavatn og þar af eru um 94 innan marka þjóðgarðsins. Þegar litið er til einstakra jarða eru flestir í landi Miðfells eða um 250. Skólp og gróður þeim fylgjandi er þáttur sem nauðsynlegt … Continued

Einstakt vistkerfi undir álagi

posted in: Þingvellir | 0

ÞINGVALLAVATN: Einstakt vistkerfi undir álagi, var heiti erindis sem Hilmar J. Malmquist flutti á Þingvallamálstefnu NSVE og NVSS vorið 2013. Þar lýsti hann sérstöðu Þingvallavatns og ástandi með tilliti til vatnsgæða og nefndi álagsþætti vegna efnamengunar og loftslagshlýnunar sem gætu … Continued

Mikil aukning bílaumferðar

posted in: Þingvellir | 0

Umferð bifreiða yfir þjóðgarðinn hefur aukist gríðarlega frá því að vegurinn frá Laugarvatnsvegi til Miðfells, Lyngdalsheiðarvegur, var tekinn í notkun árið 2010. Þetta kom í erindi sem Ólafur Arnar Haraldsson, þjóðgarðsvörður, flutti á málstefnu vorið 2013 um Þingvelli. NSVE og … Continued