Á Þingvöllum er frelsið afstætt!
-eftir Stefán Erlendsson. Eitthvert áþreifanlegasta dæmið um það siðleysi og spillingu sem um langan aldur hefur viðgengist í íslenskum stjórnmálum er meðferð Alþingis á helgasta sögustað þjóðarinnar, Þingvöllum. Sú ráðstöfun Þingvallanefndar að veita útvöldum vinum nefndarmanna, tengdamönnum þeirra og öðrum … Continued